fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

„Ég er versti Manchester United stuðnigsmaður í heimi“

433
Mánudaginn 25. september 2023 07:45

Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari Íslands.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

video
play-sharp-fill

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans en nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gesturinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Arnar er stuðningsmaður Manchester United í enska boltanum en er eðlilega ekki hrifinn af því sem er í gangi hjá félaginu þessa stundina.

„Ég er versti Manchester United stuðnigsmaður í heimi því ég elska City og Liverpool,“ sagði Arnar léttur.

Hann var spurður hvort hann teldi Erik ten Hag rétta manninn til að stýra United.

„Mér finnst erfitt að segja til um það því vesenið sem hefur fylgt United undanfarin ár hefur ekkert með að gera það sem gerist inni á vellinum heldur utan hans. Ímyndið ykkur vandamálin sem hann er búinn að glíma við frá því hann tók við. Alls konar vesen hingað og þangað, Ronaldo, Greenwood, Sancho, Antony.“

Spilamennskan heillar Arnar þó ekki.

„Það er enginn strúktur á því hvernig liðið spilar. Bestu liðin hafa strúktúr en það er chaos hjá United. Leikmenn sem hafa verið sóttir undanfarin ár eru ekki prófílar sem henta liðinu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
Hide picture