fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Margir hissa eftir ákvörðun Pochettino – Af hverju er hann með bandið?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino hefur útskýrt ákvörðun sem hefur komið mörgum á óvart um helgina sem og þá síðustu.

Conor Gallagher var þá með fyrirliðabandið hjá Chelsea en hann barði það gegn Bournemouth og gegn Aston Villa í dag í 1-0 tapi.

Margir bjuggust við að heimsmeistarinn, Fernandez, myndi fá bandið í þessum leik en hann er einfaldlega ekki orðinn nógu góður í ensku.

Thiago Silva fékk þá heldur ekki kallið frá Pochettino sem ákvað að setja bandið á hinn 23 ára gamla Gallagher á miðjunni.

,,Thiago er reynslumikill leikmaður sem þarf ekki á bandinu að halda, það er mikilvægt að byggja eitthvað fyrir framtíðina,“ sagði Pochettino.

,,Hann er hérna og að vera leiðtogi þýðir ekki að þú þurfir að bera bandið. Enzo er ennþá í vandræðum með tungumálið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Í gær

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Í gær

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar