fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Real Madrid án lykilmanns í kvöld – Fann til í maganum og verður heima

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 15:18

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid verður án lykilmanns í kvöld er liðið spilar gegn grönnum sínum í Atletico Madrid í La Liga.

Um er að ræða þýðingarmikinn grannaslag en leikið er á Santiago Bernabeu, heimavelli Real, og er flautað til leiks klukkan 19:00.

Einn allra besti leikmaður Real sem og spænsku deildarinnar, Vinicius Junior, verður ekki með en frá þessu greina ýmsir miðlar.

Vængmaðurinn er veikur og getur ekki tekið þátt en um er að ræða einhvers skonar magavírus samkvæmt erlendum miðlum.

Vinicius er einn allra mikilvægasti leikmaður Real og eru fréttirnar ekki jákvæðar fyrir heimaliðið sem er með fullt hús stiga á toppnum.

Vinicius fann til í maganum fyrir helgi og ljóst er að hann verður ekki til taks er leikur kvöldsins fer af stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum