fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Guardiola reiður eftir leikinn í gær: Má sjálfur fá gult spjald en ekki leikmennirnir – ,,Vonandi lærir hann af þessu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, var afar óánægður með miðjumanninn Rodri í leik gegn Nottingham Forest í gær.

Rodri lét reka sig af velli í byrjun seinni hálfleiks en hann tók þá Morgan Gibbs-White hálstaki og var sendur í sturtu.

Guardiola var reiður út í miðjumanninn fyrir að missa stjórn á skapinu en hann verður frá í næstu þremur leikjum.

,,Vonandi mun Rodri læra af þessu. Hann þarf að hafa stjórn á sjálfum sér og skapinu,“ sagði Guardiola.

,,Það er það sem hann þarf að gera, ég get fengið gult spjald en ekki Rodri, ég er ekki leikmaður á vellinum.“

,,Leikmennirnir þurfa að passa sig, ég get ekki haft stjórn á mínu skapi en ég er ekki að spila. Bráðum verð ég mættur aftur í stúkuna því ég safna gulum spjöldum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum