fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Chelsea alls ekki hætt á markaðnum – Ætla að fá þann umdeilda í janúar

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 12:33

Ivan Toney. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er svo sannarlega ekki hætt að skoða leikmenn þrátt fyrir að hafa eytt ótrúlegum upphæðum undanfarna mánuði.

TalkSport greinir nú frá því að Chelsea ætli að fá til sín framherjann Ivan Toney frá Brentford í janúar.

Toney er í banni þessa stundina en hann var dæmdur í átta mánaða bann fyrir veðmálabrot fyrr á þessu ári.

Um er að ræða gríðarlega spennandi sóknarmann en Brentford er reiðubúið að selja fyrir 60 milljónir punda.

Það er upphæð sem Chelsea getur borgað en framlína liðsins hingað til hefur ekki verið sannfærandi á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar

Sá eftirsótti viðurkennir að hann vilji spila annars staðar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband

Norðmennirnir héldu vöku fyrir stjörnunum í nótt – Myndband
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni