fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Vilja borga minna en upphaflega var samið um: Eru í miklum fjárhagsvandræðum – ,,Viss um að hann ræði við þá“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Everton, hefur staðfest það að félagið ætli að ræða við Tottenham varðandi miðjumanninn Dele Alli.

Alli kom til Everton frá Tottenham í janúar 2022 og er með margar klásúlur í sínum samningi sem neyðir það fyrrnefnda í að borga upphæðir með tímanum.

Fjárhagsstaða Everton er afskaplega slæm þessa stundina og ætlar Kevin Thelwell, yfirmaður knattspyrnumála liðsins, að reyna að ná samkomulagi við Tottenham.

Alli hefur hingað til spilað 13 leiki fyrir Everton en ef hann spilar 20 leiki þarf félagið að borga Tottenham 10 milljónir punda.

Það er eitthvað sem þeir bláklæddu hafa ekki efni á þessa stundina og munu þess í stað reyna að ná samningum við Tottenham um lægri upphæð.

,,Dele er ekki tilbúinn að spila ennþá, þegar hann er tilbúinn þá er ég viss um að Kev ræði við Tottenham og spyrst fyrir um hvernig þetta gæti gengið upp fyrir báða aðila,“ sagði Dyche.

,,Það er enn smá í hann, hann er ekki að æfa með okkur en er í réttum höndum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni

Arsenal að vinna í því að klára skiptin – Kemur hugsanlega á láni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“

Arnar um Aron Einar: „Hef alltaf verið mjög stöðugur í mínum málflutningi varðandi hann“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Í gær

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn
433Sport
Í gær

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum