fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Messi vandaði honum ekki kveðjurnar í skilaboðunum: Vissi ekki hvað orðið þýddi – ,,Takk fyrir“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. september 2023 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher fékk á sínum tíma skilaboð frá Lionel Messi sem hafði ekki frábæra hluti að segja um fyrrum enska landsliðsmanninn.

Carragher var frábær varnarmaður á sínum tíma en hann lék með Liverpool sem og enska landsliðinu í mörg ár.

Eftir að ferlinum lauk hefur Carragher gert það gott í sjónvarpi en náði í eitt sinn að pirra heimsmeistarann Messi.

Messi sendi Carragher skilaboð á Instagram og kallaði hann asna, eitthvað sem sá síðarnefndi hefur nú opinberað.

,,Já ég hef fengið skilaboð frá honum, tala þeir spænsku í Argentínu? Ég skal bara segja orðið sem hann notaði: ‘Burro,’ sagði Carragher.

,,Ég veit ekki hvað það þýðir? Hvað þýðir það?“ samstarfskona Carragher Kate Abdo tjáði Englendingnum að burro væri spænskt heiti yfir asna. ,,Asni, takk fyrir,“ svaraði Carragher.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið