fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Pochettino óánægður með eigin leikmann – ,,Ekkert eðlilegt við þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 21:28

Nicolas Jackson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur varað framherjann Nicolas Jackson við en hann hefur átt erfitt uppdráttar í byrjun tímabils.

Jackson hefur skorað eitt mark í fyrstu fimm leikjum sínum fyrir Chelsea og þá fengið fjögur gul spjöld fyrir að rífast við dómara leiksins.

Pochettino segir að það sé ekkert eðlilegt við það og að Jackson þurfi meiri aga á vellinum.

,,Ég ræddi við hann í dag, ég fundaði með honum og Enzo Fernandez,“ sagði Pochettino við blaðamenn.

,,Að sóknarmaður sé að fá fjögur gul spjöld fyrir að rífast við dóramana er ekki eðlilegt, það væri í lagi fyrir annað en ekki fyrir það.“

,,Hann er ungur og þarf að bæta sig, hann verður frábær leikmaður en þarf tíma. Hann þarf að vera rólegri fyrir framan markið og það kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze