fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Pochettino óánægður með eigin leikmann – ,,Ekkert eðlilegt við þetta“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 21:28

Nicolas Jackson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, hefur varað framherjann Nicolas Jackson við en hann hefur átt erfitt uppdráttar í byrjun tímabils.

Jackson hefur skorað eitt mark í fyrstu fimm leikjum sínum fyrir Chelsea og þá fengið fjögur gul spjöld fyrir að rífast við dómara leiksins.

Pochettino segir að það sé ekkert eðlilegt við það og að Jackson þurfi meiri aga á vellinum.

,,Ég ræddi við hann í dag, ég fundaði með honum og Enzo Fernandez,“ sagði Pochettino við blaðamenn.

,,Að sóknarmaður sé að fá fjögur gul spjöld fyrir að rífast við dóramana er ekki eðlilegt, það væri í lagi fyrir annað en ekki fyrir það.“

,,Hann er ungur og þarf að bæta sig, hann verður frábær leikmaður en þarf tíma. Hann þarf að vera rólegri fyrir framan markið og það kemur.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern