fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

England: Bruno tryggði Manchester United þrjú stig

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 21:07

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley 0 – 1 Manchester Utd
0-1 Bruno Fernandes(’45)

Jóhann Berg Guðmundsson er meiddur en hann fór af velli gegn Manchester United í kvöld.

Leikið er á Turf Moor en gestirnir frá Manchester höfðu betur að þessu sinni með einu marki gegn engu.

Íslenski landsliðsmaðurinn entist í aðeins 20 mínútur en hann var í byrjunarliði heimamanna.

Óvíst er hversu alvarleg meiðslin eru en vonandi fyrir okkar mann þá verður hann ekki lengi frá.

Eina mark leiksins var skorað undir lok fyrri hálfleiks og það gerði fyrirliðinn Bruno Fernandes.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern