fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

„Ég gæti eiginlega ekki verið sáttari með staðinn sem ég er á“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 23. september 2023 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður virkilega vel. Ég gæti eiginlega ekki verið sáttari með staðinn sem ég er á,“ sagði Kolbeinn Birgir Finnsson, leikmaður Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni, við 433.is eftir jafntefli gegn Vejle í gærkvöldi.

Leikurinn markaði endurkomu Gylfa Þórs Sigurðssonar á knattspyrnuvöllinn, eins og flestir vita.

„Hann lítur vel út, er í góðu standi. Það eru bara forréttindi að fá Gylfa í liðið sitt,“ sagði Kolbeinn um innkomu Gylfa.

video
play-sharp-fill

„Fólkið er virkilega spennt fyrir þessu og skiljanlega. Þetta er örugglega stærsti leikmaðurinn sem hefur spilað í þessari deild. Skiljanlega eru aðdáendur spenntir.“

Kolbeinn spilaði sína fyrstu keppnisleiki með íslenska landsliðinu fyrr í mánuðinum og heillaði marga.

„Það hjálpar að spila með landsliðinu. Það gefur manni aðeins meira boost hér líka. Það er gott að fá leiki á þessu leveli. Það gefur manni reynslu og maður getur tekið margt með sér. Það er meira undir að spila fyrir sína þjóð og maður vill sína sitt rétta andlit þar og spila vel,“ sagði Kolbeinn að endingu.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
Hide picture