fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

De Gea fær ekki tilboðið sem hann hann átti von á – Gæti lagt skóna á hilluna

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 19:41

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David de Gea ku vera að íhuga það að hætta í fótbolta en the Guardian greinir frá þessum fréttum.

De Gea er enn samningslaus eftir að hafa yfirgefið Manchester United í sumar á frjálsri sölu.

Búist var við að De Gea myndi finna sér lið um leið en hann var orðaður við lið á borð við Bayern Munchen og Real Madrid.

De Gea hefur hafnað þónokkrum boðum undanfarnar vikur og þar á meðal frá Sádi Arabíu en hann vill leika fyrir topplið í Evrópu.

Ef ekkert tilboð berst á næstunni eru líkur á að Spánverjinn hætti í boltanum þrátt fyrir að vera aðeins 32 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze