fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ísland náði 18. sæti en er langt frá því í dag – Finnland á mun betri stað

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska karlalandsliðið komst á sínum tíma í 18. sæti FIFA listans þar sem öll landslið heims fá stig.

Ísland hefur verið á töluverðri niðurleið undanfarin ár og situr enn í 67. sæti listans eftir nýjustu birtinguna.

Ísland spilaði tvo leiki nýlega en liðið vann Bosníu 1-0 heima en tapaði gegn Lúxemborg á útivelli í undankeppni EM.

Finnland er 12 sætum fyrir ofan Ísland á þessum lista en Finnarnir sitja í 55. sæti, 11 stigum á eftir Noregi sem er í því 44.

Danmörk er efst af Norðurlandaþjóðunum og situr í 19. sæti en Svíar eru svo í því 19.

Argentína er í toppsætinu en liðið vann HM í Katar á síðasta ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga