fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Ætlaði til Þýskalands en eitt símtal breytti öllu á síðustu stundu – ,,Það var allt klárt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Undrabarnið Kendry Paez hefur samþykkt það að ganga í raðir Chelsea en hann kemur til félagsins frá Independiente del Valle í Ekvador.

Um er að ræða gríðarlega efnilegan leikmann en hann er 16 ára gamall og kostar Chelsea 20 milljónir evra.

Paez var á leiðinni til Dortmund í sumar áður en Chelsea sýndi aftur áhuga og þá breyttist allt samstundis.

Paez er yngsti leikmaður í sögunni til að skora á HM U20 er Ekvador komst í 16 liða úrslit keppninnar.

,,Það var allt klárt og Kendry var að fara til Dortmund,“ sagði faðir leikmannsins við Las Voces Del Futbol.

,,Svo lét Chelsea í sér heyra á ný og við ræddum við þá – stuttu seinna var hann búinn að krota undir. Við ætluðum að fara til Dortmund en allt breyttist á einni nóttu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“

Freyr segir töluverða óvissu hafa ríkt í vetur – „Hefur verið miklu betra en það“
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Breiðablik fer til Danmerkur

Breiðablik fer til Danmerkur