fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Henry sannfærður um að Ramsdale sé búinn að missa sætið – Ætlar ekki að skipta á milli leikja

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. september 2023 11:46

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsdale verður varamaður hjá Arsenal á þessu tímabili að sögn goðsögn félagsins, Thierry Henry.

David Raya kom til Arsenal frá Brentford í sumar á láni og virðist nú vera orðinn aðalmarkvörður liðsins.

Margir tala um að Mikel Arteta, stjóri liðsins, ætli að skipta á markmönnum í mismunandi leikjum en Henry er ósammála.

Henry telur að Raya verði númer eitt á Emirates á tímabilinu og að Ramsdale sé ekki lengur með öruggt sæti.

,,Þetta snýst ekki um hver hefur rétt fyrir sér eða hver hefur rangt fyrir sér. Mikel Arteta er stjóri liðsins og hann telur að David Raya geti hjálpað liðinu að vinna deildina,“ sagði Henry.

,,Þegar hann seldi Bernd Leno þá sá hann Aaron Ramsdale sem markmann sem gæti hjálpað liðinu að ná topp fjórum.“

,,Ég held ekki að Mikel ætli að skipta leikjunum á milli þeirra.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Í gær

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð