fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Ástæðan fyrir brottför Messi komin í ljós? – ,,Sá eini sem fékk enga viðurkenningu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. september 2023 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur skotið föstum skotum á sitt fyrrum félag, Paris Saint-Germain, eftir að hafa yfirgefið liðið í sumar.

Messi lék með PSG í um tvö ár en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona. Í dag leikur Messi með Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi vann HM með Argentínu í fyrsta sinn undir lok síðasta árs og var ósáttur er hann sneri aftur til Frakklands.

,,Jafnvel þó að ég hafi ekki verið að spila vel með PSG þá varð ég heimsmeistari þarna,“ sagði Messi.

,,Ég var eini leikmaður heimsmeistaraliðsins sem sneri aftur til síns liðs sem fékk enga viðurkenningu frá sínu félagi.“

Messi vill þar meina að PSG hafi verið alveg sama um hans afrek í Katar og var ekki lengi að kveðja í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö