fbpx
Sunnudagur 11.maí 2025
433Sport

Ástæðan fyrir brottför Messi komin í ljós? – ,,Sá eini sem fékk enga viðurkenningu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. september 2023 20:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur skotið föstum skotum á sitt fyrrum félag, Paris Saint-Germain, eftir að hafa yfirgefið liðið í sumar.

Messi lék með PSG í um tvö ár en hann er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Barcelona. Í dag leikur Messi með Inter Miami í Bandaríkjunum.

Messi vann HM með Argentínu í fyrsta sinn undir lok síðasta árs og var ósáttur er hann sneri aftur til Frakklands.

,,Jafnvel þó að ég hafi ekki verið að spila vel með PSG þá varð ég heimsmeistari þarna,“ sagði Messi.

,,Ég var eini leikmaður heimsmeistaraliðsins sem sneri aftur til síns liðs sem fékk enga viðurkenningu frá sínu félagi.“

Messi vill þar meina að PSG hafi verið alveg sama um hans afrek í Katar og var ekki lengi að kveðja í kjölfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum

2. deild: Tvö lið með fullt hús – Grótta í vandræðum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram

Staðfestir áhuga á leikmanni Barcelona sem verður þó áfram
433Sport
Í gær

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar

Þetta sé eina áhyggjuefnið fyrir sumarið hjá Stelpunum okkar
433Sport
Í gær

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“

100 prósent líkur á að hann spili í Bandaríkjunum – ,,Sagði við pabba að það væri efst á listanum“
433Sport
Í gær

Samþykkt að 48 lið verða á HM

Samþykkt að 48 lið verða á HM
433Sport
Í gær

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann