fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Gylfi Þór á bekknum eins og búist var við – Nafn hans sungið hástöfum fyrir leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 16:05

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Kaupmannahöfn

Gylfi Þór Sigurðsson er á bekknum í leik Lyngby og Vejle í dönsku úrvaldseildinni nú á eftir

Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í meira en tvö ár og því mikil eftirvænting fyrir því að hann sé í hópnum í kvöld.

Meira
Stór vinahópur frá Íslandi gerði sér ferð til Danmerkur í tilefni dagsins – „Búnir að tala við mikið af fólki hérna og þau eru öll spennt fyrir að sjá Gylfa spila“

Margir Íslendingar eru á svæðinu og eru þeir sem aðrir spenntir fyrir endurkomu kappans. Var nafn hans til að mynda sungið hástöfum hér vel fyrir leik.

Hinir Íslendingarnir í liðinu, Andri Lucas Guðjohnsen, Sævar Atli Magnússon og Kolbeinn Birgir Finnsson eru allir í byrjunarliði Lyngby.

Leikurinn hefst klukkan 17 að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze