fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stór vinahópur frá Íslandi gerði sér ferð til Danmerkur í tilefni dagsins – „Búnir að tala við mikið af fólki hérna og þau eru öll spennt að sjá Gylfa spila“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 15:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Kaupmannahöfn

Það er heldur betur eftirvænting fyrir kvöldinu hér í Lyngby því Gylfi Þór Sigurðsson gæti spilað sinn fyrsta knattspyrnuleik í meira en tvö ár. Þó nokkrir Íslendingar eru á vellinum. Þar á meðal eru Brynjar Kristmundsson, þjálfari Víkings Ólafsvíkur, og hans vinir.

„Það er búin að vera mikil spenna að sjá Gylfa spila aftur eftir tveggja ára pásu þannig við félagarnir ákváðum að nýta tækifærið og kíkja yfir til Köben til að sjá Gylfa spila,“ sagði Brynjar við 433.is fyrir utan leikvang Lyngby, þar sem er mikið húllumhæ.

video
play-sharp-fill

„Við erum 13-14 manna hópur. Við erum búnir að tala við mikið af fólki hérna á svæðinu og eins og þau eru þau öll spennt að sjá Gylfa spila.“

Brynjar segist auðvelt að smitast af umhverfinu í Lyngby og er honum strax orðið annt um félagið á að vera hér í stuttan tíma.

„Já í rauninni (er maður orðinn harður stuðningsmaður liðsins), bara af því að vera hérna í 20 mínútur. Það er íslensk stemning hérna. Þetta er lítið fjölskyldufélag og fólkið hefur tekið vel á móti okkur,“ sagði Brynjar að endingu, en spjallið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kjartan Már keyptur til Skotlands

Kjartan Már keyptur til Skotlands
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Í gær

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
Hide picture