fbpx
Mánudagur 12.maí 2025
433Sport

Varð vitni að ljótum ummælum Akureyringa í garð ungs drengs – „Mér blöskraði“

433
Laugardaginn 23. september 2023 07:00

Frá Akureyri

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bikarúrslit
play-sharp-fill

Bikarúrslit

Íþróttavikan heldur áfram að rúlla á 433.is og í Sjónvarpi Símans en nýr þáttur kemur út alla föstudaga. Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og að þessu sinni var gesturinn Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings.

Bikarúrslitaleikur Víkings og KA fór fram síðustu helgi á Laugardalsvelli þar sem fyrrnefnda liðið vann góðan 3-1 sigur og vann þar með bikarinn í fjórða skiptið á fimm árum.

Helgi vakti athygli á því í þættinum að nokkrir stuðningsmenn KA hafi viðhaft ljót ummæli við ungan boltastrák á leiknum.

„Það var einn boltastrákur sem var alltaf svolítið lengi að gefa boltann á KA menn. Ég hafði gaman að þessu, smá banter. En hann var að fá alvöru hita úr stúkunni frá fullorðnum KA stuðningsmönnum,“ sagði Helgi.

„Mér blöskraði smá þarna í restina,“ bætti hann við.

Umræðan um þetta og bikarúrslitaleikinn í heild er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli

United stórhuga fyrir sumarið – Leikurinn gegn Tottenham skiptir gríðarlegu máli
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met

Það versta hjá United í yfir 60 ár – Geta enn slegið þetta vafasama met
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær

Sjáðu hvað liðsfélagi Trent gerði eftir að stuðningsmenn Liverpool bauluðu á hann í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“

Sjáðu lygilegu atvikin í Víkinni í gær – „Hvaða djók var ég að horfa á?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Velur Noble frekar en Fabregas

Velur Noble frekar en Fabregas
433Sport
Í gær

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester

Ætlar ekki að gefast upp í Manchester
433Sport
Í gær

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri

Besta deildin: Aron hetjan á Akureyri
433Sport
Í gær

Arsenal vill framlenga til 2029

Arsenal vill framlenga til 2029
Hide picture