fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Harðorður í garð stjörnu Manchester United – ,,Eins og hann væri með ísskáp á bakinu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. september 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuart Pearce, fyrrum landsliðsmaður Englands, var harðorður í garð sóknarmannsins Marcus Rashford sem spilaði gegn Bayern Munchen í vikunni.

Rashford átti ekki frábæran leik í Meistaradeildinni en Man Utd tapaði 4-3 þar sem Casemiro skoraði tvö fyrir þá ensku.

Pearce segir að margir leikmenn Man Utd hafi gefist upp í viðureigninni þrátt fyrir að hafa skorað mörk undir lok leiks.

Pearce var sérstaklega harðorður í garð Rashford og segir að hann hafi varlað nennt því að verjast í síðari hálfleik.

,,Manchester United er í vandræðum því of margir leikmenn voru ekki að gefa sitt allt í vaerkefnið. Rashford nennti varla að hlaupa til baka og það sama má segja um Casemiro,“ sagði Pearce.

,,Það var eins og Rashford væri að spila með ísskáp á bakinu. Það voru of margir leikmenn sem gáfust upp og það er áhyggjuefni. Þeir voru heppnir að Bayern hafi ekki skorað fleiri mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“

Þorsteinn segir stress hafa lamað íslenska liðið – „Ég hef svosem ekki fylgst með umræðunni“