fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Harðorður í garð stjörnu Manchester United – ,,Eins og hann væri með ísskáp á bakinu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. september 2023 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuart Pearce, fyrrum landsliðsmaður Englands, var harðorður í garð sóknarmannsins Marcus Rashford sem spilaði gegn Bayern Munchen í vikunni.

Rashford átti ekki frábæran leik í Meistaradeildinni en Man Utd tapaði 4-3 þar sem Casemiro skoraði tvö fyrir þá ensku.

Pearce segir að margir leikmenn Man Utd hafi gefist upp í viðureigninni þrátt fyrir að hafa skorað mörk undir lok leiks.

Pearce var sérstaklega harðorður í garð Rashford og segir að hann hafi varlað nennt því að verjast í síðari hálfleik.

,,Manchester United er í vandræðum því of margir leikmenn voru ekki að gefa sitt allt í vaerkefnið. Rashford nennti varla að hlaupa til baka og það sama má segja um Casemiro,“ sagði Pearce.

,,Það var eins og Rashford væri að spila með ísskáp á bakinu. Það voru of margir leikmenn sem gáfust upp og það er áhyggjuefni. Þeir voru heppnir að Bayern hafi ekki skorað fleiri mörk.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans

Lögreglan hirti 60 milljóna króna bíl hans
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?

Umbúðir á hendi Amorim vöktu athygli – Var hann að sveifla hnefanum í hálfleik?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna

Reyndi hvað hann gat til að koma í veg fyrir að kynlífsmyndband þeirra færi í dreifingu – Þegar það lak út kom í ljós hvers vegna
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi

Mikill áhugi á Donnarumma – Möguleikar í heimalandinu og á Englandi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Í gær

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba