fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United urða yfir fyrirliðann fyrir þetta viðtal – „Þetta er til skammar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal Bruno Fernandes fyrirliða Manchester United eftir leikinn gegn Bayern Munchen í vikunni hefur vakið mikla athygli.

United heimsótti Bayern í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnra og vann þýska liðið 4-3.

„Ég held að enginn hafi búist við því að við kæmum hingað og skoruðum þrjú mörk. Ég held að enginn hafi búist við því að við myndum berjast fyrir úrslitum hér og reyna að fá eitthvað úr leiknum,“ sagði Fernandes eftir leik.

Þetta hefur ekki fallið vel í kramið á meðal stuðningsmanna United.

„Pælið í því að fyrirliði Manchester United segi þetta. Frá Roy Keane og í þetta,“ skrifaði einn netverji.

„Þetta er til skammar,“ skrifaði annar og margir tóku í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag

Bað kurteisislega um að fá að fara í dag
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast

Bjartsýni hjá Liverpool þegar gluggalok nálgast
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Í gær

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze