fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Stuðningsmenn Manchester United urða yfir fyrirliðann fyrir þetta viðtal – „Þetta er til skammar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 09:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðtal Bruno Fernandes fyrirliða Manchester United eftir leikinn gegn Bayern Munchen í vikunni hefur vakið mikla athygli.

United heimsótti Bayern í fyrsta leik liðanna í riðlakeppni Meistaradeildarinnra og vann þýska liðið 4-3.

„Ég held að enginn hafi búist við því að við kæmum hingað og skoruðum þrjú mörk. Ég held að enginn hafi búist við því að við myndum berjast fyrir úrslitum hér og reyna að fá eitthvað úr leiknum,“ sagði Fernandes eftir leik.

Þetta hefur ekki fallið vel í kramið á meðal stuðningsmanna United.

„Pælið í því að fyrirliði Manchester United segi þetta. Frá Roy Keane og í þetta,“ skrifaði einn netverji.

„Þetta er til skammar,“ skrifaði annar og margir tóku í sama streng.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað