fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Hótelreikningur Ronaldo opinberaður og hann er vægast sagt sláandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 22. september 2023 08:00

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hótelreikningur Cristiano Ronaldo eftir að hann flutti fyrst til Sádi-Arabíu hefur verið opinberaður og má segja að hann sé sláandi.

Ronaldo gekk í raðir Al Nassr í Sádi-Arabíu í lok síðastaárs og fyrst um sinn bjó hann á Four Seasons hótelinu í höfuðborginni Riyadh.

Þangað tók hann stórt teymi fólks með sér, fjölskyldu, vini og öryggisverði.

Það er talið að alls hafi þurft 17 herbergi undir mannskapinn en sjálfur dvaldi Ronaldo á tveggja hæða svítu.

Kostnaðurinn fyrir þetta allt saman var það sem nemur 42 milljónum íslenskra króna á mánuði.

Ronaldo þarf þó ekki að hafa miklar áhyggjur en hann þénar hátt í 30 milljarða á ári í Sádí.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum

Besta deildin: Stokke tryggði stig gegn Blikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir

Hringdi í Hazard eftir að hafa skrifað undir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö

Glódís varð eftir uppi á hóteli – Bjartsýni fyrir leik tvö