fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sjáðu mörkin í fyrsta leik Breiðabliks í Sambandsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 22:44

Klæmint í teignum gegn Víkingi um liðna helgi. Mynd/Helgi Viðar Hilmarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik spilaði sinn fyrsta leik í Sambandasdeildinni í kvöld og fékk þar erfitt verkefni í Ísrael.

Robbie Keane og hans menn í Maccabi Tel Aviv tóku á móti Blikum og byrjuðu svo sannarlega vel.

Eftir 30 mínútur var staðan 3-0 fyrir heimamönnum og ljóst að eitthvað mjög sérstakt þyrfti að gerast ef Blikar ættu að fá stig úr viðureigninni.

Þeir grænklæddu gáfust ekki upp og átti Færeyingurinn Klæmint Olsen flottan seinni hálfleik og skoraði tvö mörk.

Lengra komust Blikarnir ekki og tap niðurstaðan í fyrsta leik en frammistaðan mjög ásættanleg.

Hér má sjá mörkin úr leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“

Yfirlýsing frá Liverpool – „Reyna að ná áttum eftir ólýsanlegan missi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist

Lögreglan á Spáni tjáir sig um andlát Diogo Jota og hvað gerðist
433Sport
Í gær

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar