fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Sjáðu mörkin í fyrsta leik Breiðabliks í Sambandsdeildinni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 22:44

Klæmint í teignum gegn Víkingi um liðna helgi. Mynd/Helgi Viðar Hilmarsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik spilaði sinn fyrsta leik í Sambandasdeildinni í kvöld og fékk þar erfitt verkefni í Ísrael.

Robbie Keane og hans menn í Maccabi Tel Aviv tóku á móti Blikum og byrjuðu svo sannarlega vel.

Eftir 30 mínútur var staðan 3-0 fyrir heimamönnum og ljóst að eitthvað mjög sérstakt þyrfti að gerast ef Blikar ættu að fá stig úr viðureigninni.

Þeir grænklæddu gáfust ekki upp og átti Færeyingurinn Klæmint Olsen flottan seinni hálfleik og skoraði tvö mörk.

Lengra komust Blikarnir ekki og tap niðurstaðan í fyrsta leik en frammistaðan mjög ásættanleg.

Hér má sjá mörkin úr leiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina

Blikar áfram en Valur fer í nýju keppnina
433Sport
Í gær

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni