fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Fast skotið á einn leikmann eftir tapið gegn Arsenal – Átti að verða næsta vonarstjarnan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 22:17

Sergiño Dest

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn leikmaður PSV Eindhoven fékk svo sannarlega að heyra það eftir leik liðsins við Arsenal í gær.

Um var að ræða leik í Meistaradeildinni en Arsenal vann sannfærandi 4-0 heimasigur á þeim hollensku.

Bakvörðurinn Sergino Dest fékk mikið skítkast fyrir sína frammistöðu en hann gekk í raðir PSV frá Barcelona.

Hann átti um tíma að vera næsta vonarstjarna Bandaríkjanna en ferillinn hefur aldrei náð almennilegu flugi.

Bukayo Saka, leikmaður Arsenal, fór illa með Dest margoft í þessum leik og er fólk farið að efast um hæfileika Bandaríkjamannsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn