fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Vildi strax fara eftir særandi ummæli frá samherja sínum Messi – ,,Þú ert ekki bara lélegur heldur skemmir fyrir mér“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 19:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Orð Lionel Messi urðu til þess að samherji hans Vitinha vildi komast burt frá Lionel Messi og það strax.

L’Equipe í Frakklandi greinir frá en Vitinha og Messi voru saman hjá Paris Saint-Germain um tíma.

,,Þú ert ekki bara lélegur heldur ertu einnig að skemma fyrir mér,“ á Messi að hafa sagt við Vitinha sem tók orðin mjög persónulega.

Vitinha átti mjög erfitt fyrsta tímabil í París eftir komu í júlí árið 2022 en hann spilaði áður með Porto.

Vitinha er enn á mála hjá PSG en hann ákvað að halda ferli sínum áfram þar eftir að Messi skrifaði undir hjá Inter Miami.

Þeir náðu augljóslega aldrei saman en Christophe Galtier, fyrrum stjóri PSG, var staðráðinn í að nota Portúgalann – eitthvað sem Messi var ekki ánægður með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn