fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Myndband frá æfingu Liverpool vekur gríðarlega athygli – Sló liðsfélaga sinn en sá strax eftir því

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp skondið atvik á æfingu Liverpool í undirbúningi fyrir leikinn gegn LASK í Evrópudeildinni í kvöld.

Liðin mætast í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Leikið er í Asusturríki og er búist við nokkuð þægilegum sigri Liverpool.

Myndband frá æfingu Liverpool hefur vakið athygli í fjölmiðlum en þar sló Andy Robertson liðsfélaga sinn í skoska landsliðinu, hinn 17 ára Ben Doak.

Robertson virtist sjá strax eftir þessu og bað Doak, sem þykir mikið efni, strax afsökunar.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?

Líkleg byrjunarlið í stórleiknum á Anfield – Getur United gert eitthvað?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið