fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Myndband frá æfingu Liverpool vekur gríðarlega athygli – Sló liðsfélaga sinn en sá strax eftir því

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kom upp skondið atvik á æfingu Liverpool í undirbúningi fyrir leikinn gegn LASK í Evrópudeildinni í kvöld.

Liðin mætast í fyrsta leik sínum í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Leikið er í Asusturríki og er búist við nokkuð þægilegum sigri Liverpool.

Myndband frá æfingu Liverpool hefur vakið athygli í fjölmiðlum en þar sló Andy Robertson liðsfélaga sinn í skoska landsliðinu, hinn 17 ára Ben Doak.

Robertson virtist sjá strax eftir þessu og bað Doak, sem þykir mikið efni, strax afsökunar.

Myndband af þessu er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn