fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Vilja meina að þetta séu fljótustu leikmenn heims – Augljóst val á toppnum

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er búið að opinbera fljótustu leikmenn tölvuleiksins EA Sports FC 24 sem er að koma út á næstu dögum.

Um er að ræða afar frægan tölvuleik sem var áður undir heitinu ‘FIFA’ sem flestir ættu að kannast við.

Það kemur ekki mörgum á óvart hver fljótasti leikmaður leiksins er en það er Kylian Mbappe, leikmaður PSG.

Mbappe er gríðarlega fljótur og fær 97 í einkunn af 99 mögulegum og í öðru sæti er Karim Adeyemi hjá Dortmund með 96 ásamt Alphonso Davies.

Kylian Mbappe(PSG) – 97
Karim Adeyemi(Dortmund) – 96
Alphonso Davies(Bayern) – 96
Vinicius Jr.(Real Madrid) – 95
Moussa Diaby(Aston Villa) – 95
Christian Conteh(VfL Osnabruck) – 95
Trinity Rodman(Washington Spirit) – 94
Delphine Cascarino(Lyon) – 94
Sheraldo Becker(Union Berlin) – 94
Inaki Williams(Athletic Bilbao) – 94

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn

Funda af kappi um Garnacho og skiptin virðast vera að fara í gegn