fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Viðurkennir mikla erfiðleika eftir að hafa samið á Englandi – ,,Þetta sumar hefur verið erfitt“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 19:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sandro Tonali viðurkennir að hann hafi átt gríðarlega erfitt með að venjast því að búa í Newcastle eftir að hafa gengið í raðir félagsins frá AC Milan.

Tonali kostaði Newcastle 60 milljónir punda í sumar en hann skoraði í sínum fyrsta leik og byrjaði svo sannarlega vel.

Borgin, félagið og liðsfélagar hans hafa hjálpað Tonali að aðlagast og er hann á betri stað í dag en í byrjun.

,,Þetta sumar hefur verið erfitt og byrjunin var mjög erfið. Það var ekki auðvelt að aðlagast Newcastle,“ sagði Tonali.

,,Fólk hefur stutt við bakið á mér og eru enn að gera það í dag. Eftir fyrsta leikinn varð allt auðveldara og ég varð ánægðari eftir hjálp frá herra Howe og hans starfsfólki.“

,,Þau hafa hjálpað mér bæði persónulega og íþróttalega. Liðsfélagarnir mínir hafa verið magnaðir, sérstaklega þegar kemur að tungumálinu. Þetta var afar erfiður tími.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar

Eins og konungur í ríki sínu eftir að hafa lent á karabísku eyjunni – Sjáðu myndirnar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’

‘Betri leikmaður en Haaland og Osimhen’
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu

Þetta er í sögulegu samhengi þau lið sem hafa eytt mest – Chelsea með mikla yfirburði í eyðslu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Í gær

Segja að Arnar taki við Fylki

Segja að Arnar taki við Fylki
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila