fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Neymar sakaður um að halda framhjá kasóléttri kærustu sinni – „Ég er mjög vonsvikin“

433
Fimmtudaginn 21. september 2023 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kærasta Neymar, Bruna Biancardi, hefur tjáð sig eftir að hann sást með tveimur stelpum á næturklúbbi nýlega. Er hann sakaður um framhjáhald.

Neymar og Bruna hafa verið saman síðan 2021 og er hún nú ólétt af dóttur þeirra. Hún er gengin átta mánuði.

Enskir miðlar fjalla um það að Neymar sé sakaður um að hafa haldið framhjá henni eftir að myndbönd birtust af honum djamma með tveimur stelpum á næturklúbbi á Spáni.

„Ég veit af því sem gerðist og eins og áður er ég mjög vonsvikin,“ segir Bruna en þetta er ekki í fyrsta sinn sem Neymar er sakaður um að halda framhjá henni.

„En ég er á lokastigum óléttunnar og einbeiting mín fer öll á dóttur mína. Ég þakka ykkur fyrir öll skilaboðin.“

Neymar er í dag leikmaður Al Hilal í Sádi-Arabíu en hann fór þangað frá Paris Saint-Germain í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum