fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Viðræður farnar af stað um ungstirnið en hann verður ekki ódýr

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. september 2023 10:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Viðræður á milli Barcelona og Royal Antwerp um hinn unga og efnilega Arthur Vermeeren eru farnar af stað samkvæmt spænskum miðlum.

Áður hefur verið sagt frá áhuga Börsunga en miðað við nýjustu fréttir hafa forráðamenn félagana nú rætt um möguleg félagaskipti.

Vermeeren er aðeins 18 ára gamall en þykir mikið efni.

Hann spilar sem miðjumaður og hefur verið á óskalista Barcelona lengi.

Það er þó talið að Roayl Antwerp vilji 20 milljónir evra fyrir leikmanninn.

Vermeeren hefur einnig verið orðaður við Borussia Dortmund.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum