Það fór fram gríðarlega fjörugur leikur í Meistaradeildinni í kvöld er Bayern Munchen fékk Manchester United í heimsókn.
Um var að ræða leik keppninnar hingað til og líklega einn fjörugasta leik ársins í Evrópukeppni.
Bayern hafði betur að lokum 4-3 í mögnuðum leik þar sem Casemiro skoraði tvennu fyrir gestina.
Harry Kane komst ás blað af vítapunktinum fyrir Bayern og þá skoraði Rasmus Hojlund sitt fyrsta mark fyrir Rauðu Djöflana.
Hér má sjá mark Hojlund.
🚨GOAL | Bayern 2-1 Manchester United | Rasmus Hojlund #BAYMUN
My star boy opens his goal account for Manchester United ❤️🥂
— Højlund PR👹 (@HojlundPR) September 20, 2023