fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Meistaradeildin: Bayern vann Manchester United í mögnuðum fótboltaleik – Arsenal skoraði fjögur

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 21:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram gríðarlega fjörugur leikur í Meistaradeildinni í kvöld er Bayern Munchen fékk Manchester United í heimsókn.

Um var að ræða leik keppninnar hingað til og líklega einn fjörugasta leik ársins í Evrópukeppni.

Bayern hafði betur að lokum 4-3 í mögnuðum leik þar sem Casemiro skoraði tvennu fyrir gestina.

Harry Kane komst ás blað af vítapunktinum fyrir Bayern og þá skoraði Rasmus Hojlund sitt fyrsta mark fyrir Rauðu Djöflana.

Annað enskt félag var í eldlínunni á sama tíma en Arsenal vann sannfærandi 4-0 heimasigur á PSV Eindhoven.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins.

Arsenal 4 – 0 PSV
1-0 Bukayo Saka(‘8)
2-0 Leandro Trossard(’20)
3-0 Gabriel Jesus(’38)
4-0 Martin Ödegaard(’70)

Bayern 4 – 3 Man Utd
1-0 Leroy Sane(’28)
2-0 Serge Gnabry(’32)
2-1 Rasmus Hojlund(’49)
3-1 Harry Kane(’53, víti)
3-2 Casemiro(’88)
4-2 Mathys Tel(’92)
4-3 Casemiro(’95)

Real Madrid 1 – 0 Union Berlin
1-0 Jude Bellingham(’94)

Galatasaray 2 – 2 FCK
0-1 Mohamed Elyounoussi(’35)
0-2 Diogo Goncalves(’58)
1-2 Sacha Boey(’86)
2-2 Tete(’88)

Braga 1 – 2 Napoli
0-1 Giovanni Di Lorenzo(’45)
1-1 Bruma(’84)
1-2 Sikou Niakate(’88, sjálfsmark)

Sevilla 1 – 1 Lens
1-0 Lucas Ocampos(‘9)
1-1 Angelo Fulgini(’24)

Sociedad 1 – 1 Inter
1-0 Brais Mendez(‘4)
1-1 Lautaro Martinez(’87)

Benfica 1 – 1 Salzburg
0-1 Roko Simic(’15, víti)
0-2 Oscar Gluh(’53)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham

Forráðamenn Dortmund flugu til Englands til að funda með Bellingham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum

Beckham og Neville kaupa vini sína út úr rekstrinum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Í gær

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun

Úrræðagóður Torbjörn vekur heimsathygli – Skipti á fiski fyrir ómetanlega upplifun
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“