Það er búið að opinbera lista yfir 20 fljótustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar síðan árið 2020.
Listinn er ansi skemmtilegur en Kyle Walker er á toppnum en hann er enn á Englandi og leikur með Manchester City.
Athygli vekur að Dominik Szoboszlai, nýr leikmaður Liverpool, er í þriðja sæti á eftir aðeins Walker og Chiedozie Ogbene.
Einn leikmaður á listanum hefur yfirgefið úrvalsdeildina en það er Antonio Rudiger sem leikur með Real Madrid.
Listann má sjá hér.