fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Einlæg Karólína ræðir endurkomu Gylfa Þórs á völlinn – „Ég yrði hrikalega stolt frænka“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 19:00

Mynd - Lyngby

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson er loks að snúa aftur á knattspyrnuvöllinn en líklegt er talið að það verði á föstudag þegar Lyngby fær Vejle í heimsókn í dönsku úrvalsdeildinni. Frænka hans Gylfa er landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir og getur hún vart beðið eftir að sjá hann aftur á vellinum.

Gylfi hefur ekki spilað fótbolta í um tvö og hálft ár, eða frá því hann spilaði síðast með Everton í ensku úrvalsdeildinni. Á dögunum gekk hann hins vegar í raðir Lyngby í Danmörku, þar sem Freyr Alexandersson er þjálfari.

Karólína
play-sharp-fill

Karólína

Ég er ótrúlega stolt og get ekki beðið eftir að sjá hvort hann hafi nokkuð einhverju gleymt,“ sagði Karólína við 433.is um endurkomu Gylfa.

Karólína vonast auðvitað til að sjá Gylfa spila strax á föstudaginn gegn Vejle.

„Hann gæti spilað á föstudaginn og það væri mjög gaman að sjá hann á vellinum. Ég yrði hrikalega stolt frænka.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð

Jota ætlaði að taka ferjuna yfir til Englands – Var ráðlagt að fljúga ekki eftir aðgerð
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“

Jurgen Klopp tjáir sig um andlát Diogo Jota – „Gaf frá sér ást og hugsaði vel um eiginkonu sína og börn“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur

Birta fyrstu myndina af bílnum eftir slysið – Talið að dekkið hafi sprungið á bíl Diogo Jota við framúrakstur
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“

Jóhann Berg og fjölskylda spennt fyrir nýju lífi í Abu Dhabi – „Mér fannst ég þurfa að stökkva á þetta“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir

Dumfries fáanlegur fyrir 25 milljónir
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu

Brynjólfur kom inná í hálfleik og skoraði fernu
433Sport
Í gær

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“

Sandra María viðurkennir stress: ,,Eðlilegt að taugarnar fari aðeins að spila með mann“
433Sport
Í gær

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“

Karólína varpar ljósi á uppákomuna í kvöld – „Eg hef aldrei séð hana svona veika“
Hide picture