fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Glódís ræðir risatíðindin á dögunum – „Ótrúlega stórt og ég er ótrúlega stolt af því“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 20. september 2023 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Glódís Perla Viggósdóttir fékk þann mikla heiður um daginn að vera útnefnd fyrirliði þýska risans Bayern Munchen. Hún var stolt þegar hún fékk tíðindin.

„Þetta var ótrúlega stórt og ég er ótrúlega stolt af því. Það var gaman að fá það traust. Ég er mjög ánægð með þetta,“ sagði Glódís um málið við 433.is þar sem hún var komin ásamt íslenska landsliðinu sem undirbýr sig fyrir leik gegn Wales á föstudag.

Bayern er ríkjandi Þýskalandsmeistari og markmiðið er að verja titilinn.

Glódís
play-sharp-fill

Glódís

„Klárlega. En við tölum mikið um að við séum í ferli og að hver dagur og hver leikur skipti máli. Við byrjum þar.“

Bayern gerði jafntefli í sínum fyrsta leik á tímabilinu.

„Við fengum ekki bestu byrjunina en það setur okkur aftur á þann punkt að hvert stig og hver leikur skiptir máli. Það var þannig sem við gerðum í fyrra og við verðum að halda því áfram.

Viðtalið í heild er í spilaranum en þar fer Glódís einnig yfir komandi landsleik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“

Enska pressan hakkar United í sig – „Ömurlegar ákvarðanir Amorim“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
Hide picture