fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Ödegaard viðurkennir að jafnvel hann gæti misst sæti sitt hjá Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard viðurkennir að jafnvel hann gæti misst byrjunarliðssæti sitt hjá Arsenal þar sem samkeppnin er mikil.

Ödegaard var spurður þessari spurningu eftir leik gegn Everton um helgina þar sem Aaron Ramsdale missti sæti sitt til David Raya í markinu.

Það var ákvörðun sem kom mörgum á óvart en Ramsdale byrjaði tímabilið sem aðalmarkvörður og var það einnig á síðustu leiktíð.

,,Auðvitað er það mögulegt, samkeppnin hérna er gríðarleg og þú sérð það á æfingu á hverjum degi,“ sagði Ödegaard spurður að því hvort hann sjálfur gæti misst sitt sæti.

,,Allir þurfa að vera á tánum á hverri einustu æfingu sem er góður hlutur, það mun hjálpa okkur í að bæta okkur sem lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl

Lögreglumaður skellir fram sleggju – Segir nokkra leikmenn í enska boltanum stunda veðmálasvindl
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Í gær

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Í gær

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin