fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Ödegaard viðurkennir að jafnvel hann gæti misst sæti sitt hjá Arsenal

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 19:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Martin Ödegaard viðurkennir að jafnvel hann gæti misst byrjunarliðssæti sitt hjá Arsenal þar sem samkeppnin er mikil.

Ödegaard var spurður þessari spurningu eftir leik gegn Everton um helgina þar sem Aaron Ramsdale missti sæti sitt til David Raya í markinu.

Það var ákvörðun sem kom mörgum á óvart en Ramsdale byrjaði tímabilið sem aðalmarkvörður og var það einnig á síðustu leiktíð.

,,Auðvitað er það mögulegt, samkeppnin hérna er gríðarleg og þú sérð það á æfingu á hverjum degi,“ sagði Ödegaard spurður að því hvort hann sjálfur gæti misst sitt sæti.

,,Allir þurfa að vera á tánum á hverri einustu æfingu sem er góður hlutur, það mun hjálpa okkur í að bæta okkur sem lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?