fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Svava Rós spurð út í orðróma dagsins – „Ég get ekki svarað þessu“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 11:36

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Wales í fyrsta leik sínum í Þjóðadeildinni á föstudag. Leikið er hér heima. Svava Rós Guðmundsdóttir er spennt fyrir leiknum.

„Þetta leggst mjög vel í mig. Við erum spenntar fyrir þessum leik,“ sagði Svava við 433.is í dag.

Þjóðadeildin er ný af nálinni í kvennaknattspyrnu en leikmenn eru almennt á því að innkoma hennar sé jákvæð þar sem hún komi í stað æfingaleikja.

„Það er alltaf miklu betra að fá fleiri keppnisleiki,“ segir Svava um nýju keppnina.

Svava Rós
play-sharp-fill

Svava Rós

Svava er á mála hjá Gotham í Bandaríkjunum en fyrr í dag var hún sögð á leið til Benfica í Portúgal.

„Það er einhver umræða í gangi en það verður að koma í ljós,“ segir Svava um það.

Hún var spurð út í hvort hún teldi líklegra að hún færi eða yrði um kyrrt.

„Ég veit það ekki, ég get ekki svarað þessu,“ svaraði hún þá.

Viðtalið í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa
Hide picture