fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Varpa sprengju innan úr herbúðum Manchester United – Fjórir leikmenn hluti af heiftarlegu rifrildi eftir tapið

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 19. september 2023 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikill hiti í búningsklefa Manchester United eftir tapið gegn Brighton í ensku úrvalsdeildinni á laugardag. Breska götublaðið The Sun fjallar um málið.

United tapaði óvænt 1-3 og hefur tímabilið farið afar illa af stað.

Þá eru vandræði utan vallar en stjórinn Erik ten Hag hefur til að mynda fryst Jadon Sancho eftir ósætti þeirra. Þá sætir Antony lögreglurannsókn fyrir ofbeldi gegn fyrrverandi kærustu sinni.

The Sun segir frá því að eftir tapið gegn Brighton hafi Bruno Fernandes hjólað í félaga sinn á miðsvæðinu, Scott McTominay, inni í klefa.

Þá rifust Lisandro Martinez og Victor Lindelöf heiftarlega eftir tapið einnig.

Ljóst er að það þarf eitthvað mikið að gera á bak við tjöldin hjá United þar sem allt virðist í molum þessa dagana.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum

Isak mjög óvænt í sænska landsliðshópnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sá pólski á förum frá Arsenal

Sá pólski á förum frá Arsenal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra

U19 ára landsliðshópur vekur athygli: Tíu leika erlendis – Sonur Arnars Þórs einn þeirra
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“

Arnar var með hausverk að sjóða saman hópinn – „Gylfi þarf að bíta í það súra epli“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir

Komast upp með innbrot þar sem þeir tóku muni fyrir 166 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum

Tveir risar vilja fá Kobbie Mainoo á næstu dögum
433Sport
Í gær

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa

Arnar opinberar hóp sinn fyrir mikilvægasta verkefnið til þessa
433Sport
Í gær

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins

Svona er æfingahópur unglingalandsliðsins