fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Pochettino svaraði fyrir sig fullum hálsi: ,,Ég ætla ekki að gráta“

Victor Pálsson
Mánudaginn 18. september 2023 20:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mauricio Pochettino, stjóri Chelsea, svaraði fyrir sig fullum hálsi á blaðamannafundi eftir leik við Bournemouth í gær.

Chelsea gerði markalaust jafntefli við Bournemouth og er ekki sannfærandi fyrir framan markið þessa dagana.

Baulað var á leikmenn liðsins er þeir gengu af velli eftir lokaflautið og veit Pochettino að staðan er erfið.

Margir leikmenn Chelsea eru að glíma við meiðsli en Pochettino segist ekki ætla að fara að gráta yfir því og horfir fram veginn.

,,Ef allir leikmennirnir væru heilir þá gætum við auðvitað barist um alla titlana en af hverju er þetta öðruvísi fyrir okkur?“ sagði Pochettino.

,,Við höfum verið mjög óheppnir, 12 leikmenn eru meiddir. Við erum með þrjá eða fjóra unglinga á bekknum, ætla ég að fara að gráta? Nei, ég sætti mig við þetta og held áfram. Bournemouth er gott lið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg

Öll mannvirki í kringum völlinn í Grindavík metin örugg
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap

Arsenal blandar sér í slaginn um Delap
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Í gær

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Í gær

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði

Talið að rosalegt sumar sé framundan í Sádí – Þessi nöfn eru á blaði
433Sport
Í gær
Missir af EM