fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Höfnuðu því að fá Bellingham í fyrra – Ástæðan er athyglisverð

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 18. september 2023 09:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain hafnaði því að fá Jude Bellingham til liðs við sig í fyrra ef marka má staðarmiðilinn Le Parisien.

Bellingham gekk í raðir Real Madrid frá Borussia Dortmund í sumar og hefur algjörlega farið á kostum í spænsku höfuðborginni.

Englendingurinn ungi hafði áður heillað mikið með Dortmund og var hann orðaður við fjölda stórliða.

Samkvæmt frétt Le Parisien vildi yfirmaður íþróttamála hjá PSG, Luis Campos, ekki fara á eftir Bellingham í fyrra þar sem hann vildi einbeita sér að því að þróa hinn unga og afar efnilega Warren Zaire-Emery.

Þessi 17 ára gamli leikmaður hefur til að mynda byrjað alla leiki PSG það sem af er tímabili og er vonarstjarna félagsins. Stuðningsmenn hefðu þó líklega flestir verið til í að fá Bellingham til liðs við sig.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað