fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Félagið í vandræðum eftir ógeðslega söngva í garð Greenwood – ,,Deyðu“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. september 2023 18:42

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood, leikmaður Getafe, fékk að spila sinn fyrsta leik fyrir félagið í dag gegn Osasuna.

Greenwood er í láni hjá Getafe frá Manchester United en hann spilaði sinn síðasta leik í janúar 2022.

Enski framherjinn var þá ásakaður um kynferðisofbeldi gegn kærustu sinni og er framtíð hans á Old Trafford í mikilli óvissu.

Greenwood kom inná sem varamaður í 3-2 sigri á Osasuna en varð fyrir áreiti af stuðningsmönnum gestaliðsins.

Spænska knattspyrnusambandið er að rannsaka málið og eru töluverðar líkur á að Osasuna verði refsað.

,,Deyðu, Greenwood,“ var sungið í átt að leikmanninum sem er að sjálfsögðu langt yfir strikið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys í Mosfellsbæ
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool

Slot tjáir sig í fyrsta sinn um ummæli Salah – Veit ekki hvort hann hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur

Áfall fyrir Chelsea en Delap verður frá í fleiri vikur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra

Vilja losa þrjá stóra af launaskrá til að búa til pláss fyrir aðra
433Sport
Í gær

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“
433Sport
Í gær

Salah líklega hent úr hóp

Salah líklega hent úr hóp