fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Á heil þrjú ár eftir en Arsenal vill framlengja sem fyrst

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. september 2023 13:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er á leið í samningaviðræður við varnarmanninn Ben White þó hann eigi enn þrjú ár eftir af núverandi samningi.

Frá þessu greinir the Daily Mail en White er 25 ára gamall og er bundinn félaginu til ársins 2026.

Arsenal ku vera afar hrifið af frammistöðum White undanfarið og ætlar því að bjóða honum launahækkun og framlengingu.

Ekki nóg með það heldur er Arsenal einnig í viðræðum við fyrirliða sinn, Martin Ödegaard, um að framlengja sinn samning.

Mail segir að samningurinn sé til fimm ára og yrði White því bundinn Arsenal til ársins 2028.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“

Þrír létust í mjög alvarlegu slysi – „Hvernig útskýri ég þetta fyrir syni okkar?“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy

Fleiri áhugaverðir orðrómar í kringum Vardy
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur

Fyrrum aðstoðarmaður United telur að varnarmaður United sé of feitur
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea

Staðfesta kaup á Chukwuemeka frá Chelsea