fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Bayern og Leverkusen deildu stigunum í uppgjöri toppliðanna

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 15. september 2023 21:06

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bayern Munchen og Bayer Leverkusen gerðu jafntefli í toppslag þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld.

Bæði lið höfðu unnið alla þrjá leiki sína þegar kom að slagnum í kvöld.

Leikurinn byrjaði vel fyrir Bayern en Harry Kane kom þeim yfir á 7. mínútu. Alejandro Grimaldo jafnaði fyrir Leverkusen um miðjan fyrri hálfleik og staðan eftir hann var 1-1.

Leon Goretzka hélt hann væri að skora sigurmark leiksins á 86. mínútu en Exrquiel Palacios jafnaði metin seint í uppbótartíma.

Lokatölur 2-2 og liðin því á toppnum með 10 stig hvort.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal

Þrír létust í skelfilegu slysi – Þekktur maður þar á meðal
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Antony að fá draumaskiptin

Antony að fá draumaskiptin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“

Athyglisvert viðtal við Óskar – „Ég veit hvað þú ert að reyna Ágúst“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern

Allt bendir til þess að Jackson fari til Bayern
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum

Fær verulega launahækkun ef hann fer frá United á næstu dögum