Íþróttavikan - Ríkharð Óskar
Nýjasti þáttur af Íþróttavikunni er kominn út. Hann má nálgast hér í spilaranum og í Sjónvarpi Símans undir hlekk Hringbrautar. Þátturinn kemur þá út í hlaðvarpsformi í fyrramálið.
Helgi Fannar Sigurðsson og Hrafnkell Freyr Ágústsson hafa umsjón með þættinum og gestur þeirra að þessu sinni er Ríkharð Óskar Guðnason, Rikki G.
Eins og vanalega er farið yfir allt það helsta úr heimi íþrótta á léttu nótunum.