fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Benzema hafður að háð og spotti eftir þetta atvik í Sádí Arabíu í gær

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. september 2023 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Karim Benzema framherji Al-Ittihad er hafður að háð og spotti í Sádí Arabíu eftir agaleg mistök í leik í gær.

Benzema kom til Sádí Arabíu í sumar og varð þar næst launahæsti leikmaður deildarinnar.

Benzema var í gær mættur einn í gegn þegar hann datt fyrir framan markvörðinn, afar klaufalegt.

Al-Ittihad eru meistarar í Sádí Arabíu en aðeins Cristiano Ronaldo þénar meira en Benzema.

Dagurinn var þó ekki hræðilegur fyrir Benzema því hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri á Al Akhdoud.

Mistökin má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur