fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Áfram heldur Sancho að reyna að fela sig á æfingasvæði United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. september 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester United reynir að vera í felum þegar hann mætir á æfingasvæðið þessa dagana.

Sancho reyndi að fela sig fyrir ljósmyndurum í gær og í dag var það sama sagan.

Sancho neitar að biðja Erik ten Hag afsökunar á því að hafa birt yfirlýsingu þar sem hann neitaði að taka orðum stjórans um leti kantmannsins.

Æðstu yfirmenn Manchester United eru byrjaðir að skipta sér af málefni Sancho og Erik ten Hag. Sancho var sakaður um að vera latur á æfingum af Ten Hag og sökum þess komst hann ekki í leikmannahóp liðsins á dögunum.

Sancho varð reiður yfir þessu og sakaði Ten Hag opinberlega um lygar. Síðan þá hefur lítið heyrst af málinu en þeir félagar áttu fund á mánudag sem ensk blöð segja að hafi ekki farið vel.

Sökum þess eru John Murtough yfirmaður knattspyrnumála og Richard Arnold stjórnarformaður farnir að skipta sér af málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?

Myndir: Þorsteinn og Þorvaldur í djúpum þönkum eftir vonbrigðin í gær – Hvað fór þeirra á milli?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum

Hræðilegar fréttir frá Spáni – Stjarna Liverpool lét lífið í bílslysi í morgun ásamt bróður sínum
433Sport
Í gær

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar

Búinn að krota undir og fer ekki í stærra lið í sumar
433Sport
Í gær

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir

Williams og Solskjær mögulega sameinaðir