fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Gunnhildur Yrsa hitti tæplega 300 einstaklinga með sérþarfir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumar stóð KSÍ fyrir verkefninu Fótbolti fyrir alla þar sem fyrrverandi landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir heimsótti sumarbúðir og félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga með sérþarfir.

Gunnhildur heimsótti 23 staði og hitti fyrir tæplega 300 börn og unglinga. Í heimsóknunum var gleðin við völd og aðalatriðið var að allir þátttakendur fengu verkefni við sitt hæfi. Gunnhildur hefur mikla reynslu af því að vinna með einstaklingum með sérþarfir, bæði hérlendis og erlendis.

Laugardaginn 23. september mun KSÍ ásamt Special Olympics og Háskóla Íslands halda svokallað fótboltafjör þar sem einstaklingum með sérþarfir er boðið að koma í Miðgarð í Garðabæ og taka þátt í alls konar þrautum og leikjum. Frítt er á viðburðinn og hægt er að skrá sig með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað