fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Gunnhildur Yrsa hitti tæplega 300 einstaklinga með sérþarfir

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Í sumar stóð KSÍ fyrir verkefninu Fótbolti fyrir alla þar sem fyrrverandi landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir heimsótti sumarbúðir og félagsmiðstöðvar fyrir börn og unglinga með sérþarfir.

Gunnhildur heimsótti 23 staði og hitti fyrir tæplega 300 börn og unglinga. Í heimsóknunum var gleðin við völd og aðalatriðið var að allir þátttakendur fengu verkefni við sitt hæfi. Gunnhildur hefur mikla reynslu af því að vinna með einstaklingum með sérþarfir, bæði hérlendis og erlendis.

Laugardaginn 23. september mun KSÍ ásamt Special Olympics og Háskóla Íslands halda svokallað fótboltafjör þar sem einstaklingum með sérþarfir er boðið að koma í Miðgarð í Garðabæ og taka þátt í alls konar þrautum og leikjum. Frítt er á viðburðinn og hægt er að skrá sig með því að smella hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar

Vinsælasti leikur í sögu keppninnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn

Stelpurnar í fríi síðdegis – Sveindís og Holding sáust á rölti um miðbæinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United getur valið á milli þriggja leikmanna

United getur valið á milli þriggja leikmanna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus

Sancho sagður klár í að lækka í launum og fara til Juventus
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo

United sagt setja meiri kraft í Watkins – Gengur lítið með Gyokeres og Mbeumo
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota