fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Carragher skrifar um mál Maguire – „Ég horfði á þetta og trúði ekki því sem ég var að sjá“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. september 2023 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher skrifar í dag pistil um stöðu Harry Maguire og segir hana afar slæma. Hann segir að atvik í sumar hafi lýst því hvernig staða Maguire hjá Manchester United sé í raun og veru.

Maguire er í vandræðum innan vallar en hann fær lítið að spila og þegar hann spilar er yfirleitt gert grín að honum.

„Eitt af ljótari atvikunum átti sér stað í æfingaleik gegn Dortmund í júlí, þegar nýir leikmaður liðsins, Andre Onana fór að öskra á Maguire. Það var viðbjóðsleg framkoma hjá manni sem var að reyna að heilla stuðningsmenn United,“ segir Carragher.

„Ég horfði á þetta og trúði ekki því sem ég var að sjá, þetta atvik sagði mér alla söguna um það sem var í gangi. Maguire hefði átt að tryllast og henda Onana í markið og biðja um virðingu.“

„Hann er hins vegar brotinn einstaklingur eftir þetta allt.“

Carragher telur einnig að innkoma Cristiano Ronaldo hafi haft áhrif á Maguire á sínum tíma. „Þetta var sagan þegar Ronaldo mætir og það var valdabarátta í klefanum, þá var byrjað að grafa undan Maguire.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað