fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Sádar sækja í sig veðrið í kvennaknattspyrnunni einnig – Stórt nafn mætt í deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 15:30

Ashleigh Plumptre í baráttunni við Lucy Bronze á HM í sumar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Ashleigh Plumptre er gengin í raðir Al Ittihad í Sádi-Arabíu og tala fjölmiðlar ytra um þetta sem eitt stærsta nafn kvennafótboltans sem fer í deildina þar í landi.

Eins og flestir vita hafa Sádar sótt í sig veðrið allhressilega í karlafótboltanum í sumar og sótt hverja stjörnuna á fætur annarri.

Þessu er ekki lokið þar því Sádar ætla greinilega líka að efla kvennafótboltann.

Plumptre er 25 ára gömul landsliðskona Nígeríu og lék með liðinu á HM í sumar. Hún er þó fædd á Englandi og kemur til Al Ittihad frá Leicester.

Kelly Lindsey, fyrrum bandarísk landsliðskona, er aðalþjálfari Al Ittihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern