fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Sádar sækja í sig veðrið í kvennaknattspyrnunni einnig – Stórt nafn mætt í deildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 15:30

Ashleigh Plumptre í baráttunni við Lucy Bronze á HM í sumar. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Varnarmaðurinn Ashleigh Plumptre er gengin í raðir Al Ittihad í Sádi-Arabíu og tala fjölmiðlar ytra um þetta sem eitt stærsta nafn kvennafótboltans sem fer í deildina þar í landi.

Eins og flestir vita hafa Sádar sótt í sig veðrið allhressilega í karlafótboltanum í sumar og sótt hverja stjörnuna á fætur annarri.

Þessu er ekki lokið þar því Sádar ætla greinilega líka að efla kvennafótboltann.

Plumptre er 25 ára gömul landsliðskona Nígeríu og lék með liðinu á HM í sumar. Hún er þó fædd á Englandi og kemur til Al Ittihad frá Leicester.

Kelly Lindsey, fyrrum bandarísk landsliðskona, er aðalþjálfari Al Ittihad.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir