fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Horfði á núverandi og fyrrverandi kærasta spila saman

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 18:00

Hjónin á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chiara Nasti, eiginkona Mattia Zaccagni frá Ítalíu horfði væntanlega nokkuð hugsi á landsleik Ítalíu og Úkraínu í gær.

Mattia Zaccagni er leikmaður Lazio og var að spila sinn sinn þriðja landsleik, þau eru nýlega gift og eiga barn saman.

Nasti þekkti annan leikmann í liðinu því fyrrverandi kærasti hennar, Nicolo Zaniolo var einnig í byrjunarliði Ítala.

Zaniolo og Nasti hættu saman fyrir tveimur árum eða árið 2021. Hún fann ástina í örmum Zaccagni og hafa þau blómstrað saman.

Zaccagni lagði upp fyrra mark Ítalíu í sigri og fagnaði svo sigrinum með kviðmági sínum.

Tveir leikmenn ítalska karlalandsliðsins í fótbolta tengjast á nokkuð athyglisverðan hátt.

Nasti og Zaniolo hættu saman fyrir tveimur árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern