fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Horfði á núverandi og fyrrverandi kærasta spila saman

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 18:00

Hjónin á góðri stundu.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chiara Nasti, eiginkona Mattia Zaccagni frá Ítalíu horfði væntanlega nokkuð hugsi á landsleik Ítalíu og Úkraínu í gær.

Mattia Zaccagni er leikmaður Lazio og var að spila sinn sinn þriðja landsleik, þau eru nýlega gift og eiga barn saman.

Nasti þekkti annan leikmann í liðinu því fyrrverandi kærasti hennar, Nicolo Zaniolo var einnig í byrjunarliði Ítala.

Zaniolo og Nasti hættu saman fyrir tveimur árum eða árið 2021. Hún fann ástina í örmum Zaccagni og hafa þau blómstrað saman.

Zaccagni lagði upp fyrra mark Ítalíu í sigri og fagnaði svo sigrinum með kviðmági sínum.

Tveir leikmenn ítalska karlalandsliðsins í fótbolta tengjast á nokkuð athyglisverðan hátt.

Nasti og Zaniolo hættu saman fyrir tveimur árum.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning