fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Liverpool á meðal félaga sem eru á eftir leikmanni sem kostar meira en 11 milljarða

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 13. september 2023 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkur félög í ensku úrvalsdeildinni hafa áhuga á Pedro Goncalves, leikmannig Sporting. Þetta kemur fram í portúgölskum fjölmiðlum.

Um er að ræða sóknarsinnaðan miðjumann sem hefur verið hjá Sporting síðan 2020.

Hann á fjögur ár eftir af samningi sínum við Sporting en gæti farið að hugsa sér til hreyfings. Klásúla er í samningi hans upp á 80 milljónir evra.

Talið er að Liverpool, Tottenham Hotspur, Aston Villa og Newcastle United hafi öll áhuga á hinum 25 ára gamla Goncalves.

Goncalves hefur skorað 59 mörk og lagt upp 34 í 133 leikjum fyrir Sporting.

Þá á hann að baki tvo A-landsleiki fyrir Portúgal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Í gær

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Í gær

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir